Ellý
Elínborg Halldórsdóttir, eða Ellý eins og hún er gjarnan kölluð, lærði í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlista-og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands.
Ellý hefur unnið að list sinni í mörg ár og málar á striga en á það einnig til að gefa gömlum hlutum nýtt líf, t.d. lampaskermum.
Nám
1978 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, listasviði
1979 Myndlistaskólinn í Reykjavík, högglistadeild
1987-88 Nám við Tollskóla Reykjavíkur
1994 Myndlistaskólann í Reykjavík
1995 Myndlista- og handíðaskólann
1996-01 Listaháskóli Íslands, BA gráða1981 Stúdent af listasviði FB
Einkasýningar
1998 World Class. Ljósmyndir og málverk
1999 Cafe Mílanó. Málverk
1999 Gallery Hornið
2002 Kirkjuhvoll Akranesi