Category

Fréttir

Vorum að fá ný verk!

By | Fréttir | No Comments

Vorum að fá ný verk eftir Brynhildi Guðmundsdóttir, Auði Ólafsdóttir, Ella, Bjarna Þór og Ninný

Verið velkomin til okkar í Skipholt 50a 🙂

Opnunartímar: virka daga 11-18 og 11-16 á laugardögum.

Útskriftar og Brúðargjafir

By | Fréttir | No Comments

Ertu á leiðinni í útskrift eða brúðkaup? Við eigum mikið úrval af fallegum og einstökum listmunum sem henta vel til gjafa. Við útbúum einnig gjafabréf, upphæð að eigin vali.

Verið velkomin til okkar í Skipholt 50a við tökum vel á móti ykkur.

ATH!

By | Fréttir | No Comments

Vorum að fá ný verk eftir Svölu Þórðar, Bjarna Þór, Úlfar Örn og Sylvíu Lovetank. Fleiri flott prent eftir Sylvíu væntaleg. Fylgist með 🙂

Ný verk!

By | Fréttir | No Comments

Vorum að fá verk eftir Úlfar Örn, Bjarna Þór, Auði Marínósdóttur, Sigríði Önnu, Ingu Elínu og fleiri.

Mikið úrval stærri og smærri verka. Athugið að ekki eru öll verk á heimasíðunni.

Verið velkomin!

eitthvað alveg einstakt!