
Gyða L. Jónsdóttir Wells
Gyða fór fyrst til Englands árið 1967 til þess að læra höggmyndalist við Central School of Art í London.
Þegar Gyða bjó í London var hún fengin til að hanna flísar fyrir einkahöll Soldánsins af Bruei Í London, ásamt því að framleiða skreytingar fyrir opinberar byggingar í London.
Gyða skapar skúlptúra í ýmsum stærðum, sem og einnig málverk.