Kristín J. Guðmundsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1957.
Ferill:
Nám í glerbræðslu í Danmörku.
Myndlistarnám og leirmótun hér á landi.
Hefur unnið við glerverk yfir 20 ár, mestan part við hönnun og framleiðslu á stendum gluggum, speglum og ýmsum glerverkum. Hún hefur einnig haldið fjölda námskeiða í glervinnslu.
Sýningar: 2001 – Te og kaffi, Laugarvegur
2002 – Man Listasalur