Myndlistamenntun
1990-94 Grafíkdeild (Printmaking) L.H.Í.
Einkasýningar
2003 “Klæði” Gallerí Skugga, Reykjavík
2000 “Landið við fætur þér.
2000 “Sérkenni” í sýningarsal fél. Íslensk Grafík, Reykjavík.
1998 “Sumarið ´97 í sýningarsal fél. Íslensk Grafík Reykjavík.
1995 “Ljósár “Mokka, Reykjavík.
1994 “Árstíðarskipti, galleríinu “Hjá þeim, Reykjavík.
Samsýningar
2006 Félagið Íslensk Grafík, Heidelberg, Þýskalandi, Germani.
2006 Vetrarhátíð, Þjóðmenningarhúsi, Reykjavík.
2005 Galerí Zero, Barcelona, Spain.
2003 GÍF, Listasavn Föroya, fél Ísl. Graf, Færeyjum.
2002 2. World Festival of art on Paper, Bled Slóveníu.
2001 Félagið Íslensk Grafík, Menningarhúsi Nuuk, Grænlandi, Greenland.
2001 Artist International Direct Support-Aids/Portofolio, Toronto, Canada.
2000 Guangzhou, China 2000.
2000 Shanghai Art Fair 2000.
1999 Samsýning Fél. Íslensk Grafík, 30 ára afmælissýning Gerðarsafni, Kóp. Ísl
1998 Samsýning Fél. Íslensk Grafík, Listaskálanum Hveragerði, Ísl.
1996 The International Print Exchange Portofolios and exhibition, Boston University of fine Arts, USA.
Vinnustofudvöl 1997
Kjarvalsstofa , Cité International des Arts, París, France.
Annað
Aðal viðfangsefni mitt í myndlist er tengt náttúrinni og samspili ljóss og skugga.
Vinn aðallega í caborundum þ.e. þrykki með olíulitum plötur sem ég hef áður unnið.