Sigríður Anna Elísabet Nikulásdóttir
Sigríður Anna lærði bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlista- og Handíðaskóla Íslands.
Sigríður Anna fæst bæði við grafík og olíu, og er meðlimur í SÍM og Grafík félagi Íslands.
Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í ýmsum samsýningum.
eitthvað alveg einstakt!