Skip to main content

Eitthvad alveg einstaktGallerí List er elsta starfandi gallerí á Íslandi stofnað 1987.

Frá stofnun hefur markmið þess verið að sýna þverskurð hefðbundinna listforma, þ.e. grafík, þrykk, vatnslita- og olíumyndir ásamt munum úr postulíni, leir og gleri.

Úrval listmuna er mikið og á það jafnt við um myndlist og aðra listmuni.

Að jafnaði eru verk eftir 60 til 80 listamenn til sýnis, lögð er áhersla á að þjóna sem breiðustum hópi viðskiptavina og vera með verk í öllum verðflokkum.

Opnunartímar

Mánudaga til föstudaga kl. 11-18 og Laugardaga kl. 11-16

Í fjöldaframleiddum heimi bregður einhverju einstöku við öðru hvoru. Gallerí List sérhæfir sig í einstökum verkum eftir einstaka listamenn. Hjá okkur finnur þú eitthvað alveg einstakt!

Fjármögnun

Gallerí List býður viðskiptavinum sínum vaxtalaus lán til listaverkakaupa

 Valitor logo transparent
Vaxtalaus lán til listaverkakaupa í samvinnu við Valitor til eins árs.

Visa_Logo

Gallerí List býður korthöfum Visa uppá Visa lán

320px-MasterCard_logo

Korthöfum MasterCard bjóðast staðgreiðslulán

Upplýsingar fyrir listamenn

Vinsamlega hafið samband með tölvupósti á gallerilist @ gallerilist.is eða í síma 581 4020.

eitthvað alveg einstakt!