Auður stundaði nám við Myndlista-og handíðaskóla Íslands ásamt því að hafa tekið ýmis námskeið í Myndlistarskóla Reykjavíkur.
Vatnslitamálverk Auðar eru þekkt fyrir að vera litrík og glaðvær.
Nám 1985-1986 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1981-1985 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1978-1988 Myndlistarskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland Nokkur námskeið
Jafnvægi
Málverkasýning Auðar Ólafsdóttur var uppi í Gallerí List í 10 daga, frá 17.-27. maí 2008