Lína Rut Wilberg er fædd á Ísafirði árið 1966. Hún lauk níu mánaða listförðunarnámi frá Christian Chaveau í París 1987, námi úr málaradeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1994 og námskeiði í pappaskúlptúr, Flórenz 1995.
Lína Rut er þekkt fyrir litrík og skemmtileg verk þar fram koma ýmsar verur en þó helst krílin hennar. Lína Rut vinnur að mörgum miðlum og koma verk hennar í öllum stærðum og gerðum.
Nám
1995 Námskeið í pappaskúlptúr, Flórenz
1991-94 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík, Málaradeild
1987 Listförðunarnámifrá Christian Chaveau í París