Það er Gallerí List sönn ánægja að tilkynna það að einn allra færasti portrett málari landsins Stephen Lárus er genginn til liðs við galleríið.
Stephen fæddur 1968 hefur ekki langt að sækja hæfileika sína því hann er sonur Clive Percical og Karólínu Lárusdóttur sem er okkur flestum kunn fyrir fígúrutívu málverkin sín
Stephen hefur unnið fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum landsins. Stephen hefur einnig gert myndir fyrir fjölda einstaklinga. Hér að neðan má sjá nokkur sýnishorn af verkum hans.
Hafir þú áhuga á því að láta mála fyrir þig mynd eða vanti þig frekari upplýsingar vinsamlegast setjið ykkur í samband í síma 581-4020 eða með tölvupósti á netfangið: gallerilist@gallerilist.is
Nám
Ruskin School of Art, Oxford University. (Bachelor of fine art)
Goldsmiths College, London University. (Master of Arts)
Einkasýningar
Reykjavík
London
Manchester
New York
Glasgow
Oxford
Verk í opinberri eigu
Vinnuveitendasamband Íslands
Landsbanki Íslands
Seðlabanki Íslands
Kaupþing banki (Búnaðarbanki Íslands)
Verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen hf
Sjálfstæðisflokkurinn
Menntaskólinn í Reykjavík
Sjóvá
Hafir þú áhuga á því að láta mála fyrir þig mynd eða vanti þig frekari upplýsingar vinsamlegast setjið ykkur í samband í síma 581-4020 eða á netfangið:gallerilist@gallerilist.is