Vignir Jóhannsson
Vignir lauk námi við Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1978 og hélt þá til Bandaríkjanna í framhaldsnám.
Vignir Jóhannsson hefur starfað víða um heim, m.a. í Bandaríkjunum. Hann er með vinnustofur á Íslandi og í Danmörku og tengist norræn/dönskum listamannahópi sem starfar með Hebsgaard Glaskunst. Í Danmörku er hann aðallega þekktur fyrir stór glerverk, þar á meðal stórt speglaverk sem sýnt var á Kastrupgård árið 2011.
Auk höggmynda, ljósinnsetninga og málverka hefur Vignir Jóhannsson einnig unnið leikmyndir fyrir leikhús, sjónvarpsþætti, kvikmyndir og söfn
Vignir hefur haldið fjölda einka- og samsýningar bæði hérlendis og erlendis. Fjöldi verka eftir hann er í opinberri eigu sem og í eigu stærri fyrirtækja.
Nám
1979-81 Rhode Island School of Design Rhode Island Bandaríkin MFA-próf
1974-78 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1969 Bændaskólinn á Hvanneyri Hvanneyri Ísland
Einkasýningar
2001 Vatnið og tíminn. Slunkaríki Ísland
2001 Kirkjuhvoll, listasetur Ísland
2000 Gallerí Sævars Karls Ísland
2000 Áhaldahúsið Ísland
2000 Tímapollar – tvö Listasafn ASÍ Ísland
1999 Tímapollar Gallerí Sævars Karls Ísland
1998 Hljóð náttúrunnar Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn Ísland
1998 Gatnamót Listahátíð í Reykjavík 1998 Ísland
1998 Landnám – skúlptúr Úlfljótsvatn við Sog Ísland
1998 Fjárfestingabanki atvinnulífsins Ísland
1997 Hlustað í vatnið Reykholtskirkja Ísland
1997 Hlustað í náttúruna Súfistinn í Reykjavík Ísland
1997 Sögn í sjón Reykholtskirkja Ísland
1996 Jafnt vægi Deiglan Ísland
1995 Eyjaskeggi – Náttúruskúlptúr Hrísey Ísland
1995 Land míns föður Gallerí Borg Ísland
1995 Fyrir fjörð Kirkjuhvoll, listasetur Ísland
1995 Altímaljóð Þingsalur Akranesbæjar Ísland
1995 Sérstök þögn – Innsetning Gallerí Sævars Karls Ísland
1994 Hvalbein Sólon Íslandus Ísland
1993 Captured and uncaptured space Charlotte Jackson Fine Art Gallery Bandaríkin
1993 Endurhorf Cloud Cliff Art Space Bandaríkin
1993 Tónlistarskóli Akraness Ísland
1992 Gnægð – Höggmynd Fjölbrautarskóli Vesturlands Ísland
1991 Hönnunartillaga að gluggum fyrir kirkjuna Reykholtskirkja Ísland
1991 Conlon Gallery Bandaríkin
1990 Nýhöfn, listasalur Ísland
1990 Conlon Gallery Bandaríkin
1990 Kay Garvey Gallery Bandaríkin
1989 Natoli Ross Gallery Bandaríkin
1988 About the Day and the Way Shidoni Gallery Bandaríkin
1987 Lát-laus sýn-ing Gallerí Borg Ísland
1987 Paintings and Sculpture The John Slate Eli House Bandaríkin
1987 Remote formations Shidoni Gallery Bandaríkin
1987 Privatbanken Bandaríkin
1986 Natali Buch Gallery Bandaríkin
1985 Listmunahúsið, Lækjargötu 2 Ísland
1983 Los Angeles Institute of Contemporary Art Bandaríkin
1982 Listmunahúsið, Lækjargötu 2 Ísland
1981 3-D Drawings RISD Museum Bandaríkin
1981 Installation Woods Gerry Gallery Bandaríkin
Samsýningar
2002 Samruni – Sköpun heildar Gallerí Sævars Karls Ísland
2001 Opnunarsýning Cysternerne, Muséet for moderne glaskunst Ísland
1997 Unglingurinn í skóginum Gallerí Nema hvað Ísland
1997 Aðföng Kjarvalsstaðir Ísland
1997 Íslensk samtímalist Hafnarhúsið Ísland
1994 Robeshawn Gallery Bandaríkin
1994 Charlotte Jackson Fine Art Gallery Bandaríkin
1994 University of Texas Bandaríkin
1993 Charlotte Jackson Fine Art Gallery Bandaríkin
1992 Works Gallery Bandaríkin
1991 General Hospital – sápuópera í bandarísku sjónvarpi Bandaríkin
1991 Robeshawn Gallery Bandaríkin
1991 Singular Vision New Mexico Fine Art Museum Bandaríkin
1989 Five Scandinavian Artists 20 West 55th Street Bandaríkin
1988 Nordic Tri – Annual Norræna húsið Ísland
1988 International Art Exposition, Olympic Village S-Kórea
1988 Art/LA Bandaríkin
1988 Shidoni Shows Erotica II Shidoni Gallery Bandaríkin
1988 Five Sculptors University of Southern Colorado Bandaríkin
1987 Abstractions and Non Objectives Stables Gallery Bandaríkin
1987 Shidoni Shows Erotica I Shidoni Gallery Bandaríkin
1987 Toys and Art Shidoni Gallery Bandaríkin
1986 Salon West Outer Space Gallery Bandaríkin
1986 Grafíksýning Shidoni Gallery Bandaríkin
1986 Farandsýning á vegum Finnlands um Norðurlönd Norðurlöndin
1985 Young Artists for Peace Pólland
1984 American Drawing Documentary Morris Museum Bandaríkin
1983 Sýning þriggja Listasafn ASÍ Ísland
1983 Ný verk í eigu Reykjavíkurborgar Kjarvalsstaðir Ísland
1983 Listamenn undir þrítugu Kjarvalsstaðir Ísland
1983 Five Expressions from Scandinavia Nippon Gallery Bandaríkin
1982 Grafík og uppstilling Galleria G Finnland
1981 Touring Exhibitions P. Dora Gallery Bandaríkin
1978-80 Farandsýningar með Íslenska grafíkfélaginu um Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noreg, Finnland og Þýskaland Norðurlöndin