Borghildur Guðmundsdóttir
Borghildur hefur starfað við myndlist síðan hún útskrifaðist úr listnámi á Akureyri árið 2010. Hún hefur einna helst fjallað um náttúruna í verkum sínum síðustu árin. Hún leitar eftir svokölluðu tranquility í náttúrutúlkun sinni, sem má sjá í seiðandi andrúmslofti og fallegri stemmningu málverkanna.
Einkasýningar
2017 Mjólkurbúðin, Listagilið, Akureyri
2013 Aðventan, Kaffitár, Reykjanesbæ
2013 Menningarvika/Sæluvika, Kaffitería í Sauðárkróksbakarí, Sauðárkrókur
Samsýningar
2018 Akureyrarvakan/Cultural Night, Mjólkurbúðin –
Salur Myndlistarfélagsins, Listagilið, Akureyri
2015 Grautur, Salur Myndlistarfélagsins, Listagilið, Akureyri
2013 Menningarvika/Sæluvika, Sauðárkrókur
2011 Menningarvika/Sæluvika, Sauðárkrókur
2010 Menningarvika/Sæluvika, Sauðárkrókur
2010 Útskriftarsýning, Myndlistarskólinn á Akureyri
Menntun
2013 Listmeðferð, Símenntun Háskólans á Akureyri
2010 Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri
2007 Fornámsdeild Myndlistaskólans á Akureyri
2000 Meistaranám í snyrtifræðum, Verkmenntaskóli Akureyrar
1995 Sveinspróf í snyrtifræðum, Dúx.
1994 Snyrtifræði, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
1993 Listförðun, Listförðunarskóli Línu Rutar myndlistakonu
1988 Viðskiptabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Viðurkenning
2010 Hvatningarverðlaun Myndlistaskólans á Akureyri við útskrift.
Meðlimur félaga
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna