Daði stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur á árunum 1969-76, Myndlistar-og handíðaskóla Íslands 1976-1980 og Rijksakademie van Beeldende Kunsten Amsterdam 1983-1984.
Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis. Ýmis verk eftir hann eru t.d. í eigu Listasafns Íslands og Reykjavíkurborgar.
Nám
1983-1984 Rijksakademie van Beeldende Kunsten Amsterdam Holland
1976-1980 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1972-1976 Iðnskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland Sveinspróf
1969-1976 Myndlistarskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland
Einkasýningar
2002 Bátar, beib og bíbar Gallerí Fold Ísland
2001 Myndlistarvor Áhaldahúsið Ísland
2001 Gallerí Sölva Helgasonar Ísland
2000 Veg(g)ir Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Ísland
2000 Stöðlakot Ísland
1999 Listasafn ASÍ Ísland
1999 Haukshús Ísland
1998 Listasafn Borgarness Ísland
1997 Hallgrímskirkja Ísland
1997 Gallerí Gúlp farand- og fjölstaðagallerí Ísland
1997 Kringlan, verslunar- og þjónustumiðstöð Ísland
1997 Gallerí Fold Ísland
1996 Kirkjuhvoll, listasetur Ísland
1996 Heine-Onstad Kunstcenter Noregur
1996 Menntamálaráðuneytið Ísland
1996 Gallerí Borg Ísland
1995 Buz Kulturzentrum Þýskaland
1995 Kirkjuhvoll, listasetur Ísland
1995 Norræna húsið Ísland
1993 Kjarvalsstaðir Ísland
1991 Nýhöfn, listasalur Ísland
1990 SPRON-Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Ísland
1989 Kaffi Krókur Ísland
1988 Gallerí Borg Ísland
1988 Islands Kulturhus Danmörk
1988 Neuhof Bachs Sviss
1987 PP Holland
1987 Gallerí Borg Ísland
1986 Skipulagsstofunun Ísland
1986 Slunkaríki Ísland
1985 Gallerí Borg Ísland
1985 Gangurinn / The Corridor Ísland
1984 Kjarvalsstaðir Ísland
1984 Miten-Laden-Gallery Sviss
1983 Gangurinn / The Corridor Ísland
1983 Bókasafn Ísafjarðar Ísland
1982 Gallerí Bak við bókaskáp Ísland
1980 Gallerí Suðurgötu 7 Ísland
Samsýningar
1999 Á seyði Seyðisfjarðarskóli Ísland
1998 Project 1998 Listaskálinn í Hveragerði Ísland
1997 Listasafnið á Akureyri Ísland
1997 Norðurlandahúsið í Føroyum Færeyjar
1997 Skjáir veruleikans/realitens öje/Eyes of reality Norræna húsið Ísland
1996 Kroppsnära Alvar Aalto Museum Finnland
1996 Kjarvalsstaðir Ísland
1996 Hövikodden Noregur
1996 Vestsjællands Kunstudstillingen Danmörk
1996 Norrköping Konstmuseum Svíþjóð
1993 14th Zagreb Exhibition of Drawings Júgoslavía
1993 International Exhibition of Graphic Art MECC-Maastricht Holland
1993 International Exhibition of Graphic Art Þýskaland
1991 Tokyo Koutsuhaíkan Japan
1990 Kunsthallen Brandts Klædefabrik Danmörk
1990 Premio Internazionale Biella per I’Incisione Ítalía
1990 Interrbifeb Júgoslavía
1990 Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Ísland