Halldóra Helgadóttir
Halldóra hefur hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, sem og haldið margar einkasýningar hér á landi. Hún stundaði nám við Myndlistarskóla Akureyrar ásamt því að hafa farið á mörg námskeið í málun og módelteikningu.
Nám
1996-97 Myndlistarskólinn á Akureyri, fornám
1997-00 Myndlistarskólinn á Akureyri, málunardeild
ÁsamtÝmis námskeið í málun og módelteikningu
Einkasýningar
2000 Kynning, Samlagið Listhús Akureyri
2001 Hugarflug, Gallerí Ash Varmahlíð
2001 Sumarlok, Samlagið Listhús Akureyri
2002 Bláir hestar, Hótel Reykholt, Borgarfirði
2003 Okkar dagar, Bryggjudagar, Drangsnesi
2003 Menningarnótt, Reykjavík
2004 Vorleysingar, Friðrik V Akureyri
2004 Menningarnótt, Reykjavík
2005 Góðir dagar, energia Smáralind
Samsýningar
1998 Desembersýning, samnemendur, Terían
1999 Taktur, samnemendur, Ketilhús
2000 Brúarkynning, samnemendur, Landsbanki Íslands
2001 10×10, ýmsir listamenn, Ketilhúsið
2002 Norðlenskir listamenn, Listasafninu í Færeyjum
2003 1×1, akureyskir listamenn, Ketilhúsið