Kristín Arngrímsdóttir
Kristín málar aðallega með vatnslitum og þurrkrít. Einnig gerir hún klippimyndir þar sem hún málar vatnslitapappír og notar hann svo í klippiverkin.
Hún klippir út fifla, sóleyjar og einstaka lóu. Auk myndlistarverkanna sem t.d. má sjá í Gallerí list, þá myndskreytir hún bækur, aðallega barnabækur.
Nám
1973 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
1981 BA próf í listasögu og ensku frá Uppsala Universitat Svíþjóð og Háskóla Íslands
1979-82 Myndlistaskólinn í Reykjavík
1982-85 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, teiknikennaradeild
1985-86 Myndlista- og handíðaskóli íslands, grafíkdeild
1996-97 “Postgraduate Diploma in Fine Arts” frá Falmouth College of Arts, Englandi
1998 “Master of Fine Arts” frá Kent Institute of Art and Design, Canterbury Englandi.
2003 -05 Háskóli Íslands, ritlist ( 30 einingar )
Einkasýningar
1986 Bókasafn Mosfellsbæjar
1991 Gallerí Sævars Karls
1994 Gallerí Úmbra
1995 Gallerí Sævars Karls
1998 Kent Institute of Art and Design, Canterbury Englandi
1999 Gallerí Sævars Karls
Samsýningar
1986 IBM samsýning Kjarvalsstöðum
1987 Hafnargallerí
1994 Portið Hafnarfirði “Stefnumót listar og trúar”
1995 Gallerí Sævars Karls “Páskaegg”
1996 Hafnarborg Hafnarfirði “Stefnumót listar og trúar”
1997 Listasafn Árnesinga Selfossi “Englar”
1999 Listasafn Árnesinga Selfossi “Land”
1999 Laugarneskirkja “Tíminn og Trúin”
1999 Gallerí Sævars Karls “Aldamót”
2002-03 Ferðafuða, vítt um landið endaði á Kjarvalsstöðum
2005 Gullkistan
Annað
Kristín málar aðallega með vatnslitum og þurrkrít. Einnig gerir hún klippimyndir þar sem hún málar vatnslitapappír og notar hann svo í klippiverkin. Hún klippir út fifla, sóleyjar og einstaka lóu. Auk myndlistarverkanna sem t.d. má sjá í Gallerí list, þá myndskreytir hún bækur, aðallega barnabækur.