Kolsí
Kolsí er meðlimur SÍM, BÍL, Leirlistafélagi Íslands og Samtökum hönnuða. Hún hefur haldið margar sýningar, bæði einka- og samsýningar.
Málverk Kolsíar, eru glaðleg og þar ríkir mikil litagleði. Hún málar mikið á tré og er myndiefni hennar nánast undantekningalaus íslenskt.
Nám
1988 – 91 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – Listasvið, stúdent.
1991 – 92 Myndlista og handíðaskóli Íslands
1993 – 95 Myndlista og handíðaskóli Íslands – keramikdeild.
1994 Alþjóðlegt keramik studio Kesckémet, Ungverjalandi
1995 – 97 Magyar Iparmüvészeti Föiskola / Master
Einkasýningar
1997 Tregða, Gallerí Nema Hvað, Þingholtsstræti Reykjavík.
1997 Innri spenna, Skruggusteinn, Kópavogi.
1998 Piltur og Stúlka, Gallerí Smíðar og Skart, Reykjavík.
1999 Í alvöru, Gerðarsafn, Kópavogi.
2000 Vasar, gluggasýning, Snegla Listhús, Reykjavík.
2008 Rauðiþráðurinn, Gallerí List, Reykjavík.
Samsýningar
1995 Útskriftarsýning MHÍ, Laugarnesi, Reykjavík.
1995 Gullkistan, listadagar á Laugarvatni.
1997 Tölgyfa gallery, Budapest, Ungverjalandi.
1997 Langur listalaugardagur, Sólon Íslandus, Reykjavík
1997 Útþrá, Toyotaumboðið, Kópavogi.
1998 Skál, Leirlistarfélagið og Gallerí Fold, Kringlunni, Reykjavík.
1999 25 ára afmælissýning FB, Gerðubergi, Reykjavík.
2002 Tvískipt, Gerðarsafn, Kópavogi.
2002 Bollainnsettning, SÍM húsið,Hafnarstræti 19, Reykjavík.
2006 Líf í leir, Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
2007 Icelanders@Flickr, islandskypruvan, Prag.
2007 Flickr, flakk og Heljarstökk, Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Kennsla
1998 – 1999 Leirkrúsin, ýsmis námskeið í leirmótun og brennsluaðferðum.
1999 Myndlista- og handíðaskóli Íslands – keramikdeild,
frumstæðar brennsluaðferðir.
Kolsí með sýningu í Gallerí List í apríl 2008