Skip to main content
Close Search
Gallerí List
search
Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • search
  • Menu

Akrýl málning

    Share
    Share Share Share Pin
    Love1

Öfugt við olíumálningu er til nokkuð nákvæmt ártal á uppgötvun akrýlmálningar. Akrýl málning var fyrst framleidd um 1880 af Otto Rohm. Um 1950 var búið að þróa akrýl málningu það mikið að hún var framleidd sem sérstök málning fyrir listamenn.

Eiginleikar þessarar tegundar málningar eru sér í lagi þeir að hún þornar mun hraðar en olíumálning. Það er auðvelt að blanda henni við önnur efni og hægt að nota hana t.d. sem lím. Akrýl málning gefur því jafnvel fleiri möguleika á tilraunum í listinni en olían.

Það er hægt að nota ýmis tæki og tól önnur en spaða og pensil við vinnslu verka með akrýl málningu. Popp- listamenn á 6. áratugnum í Bandaríkjunum notuðu akrýl málningu mikið þar sem meira var hægt var að leika sér með hana. Til dæmis er hægt að sprauta henni úr málningarsprautum og nota sópa við að dreifa úr henni. Hægt er að hella, skvetta, blása og bæta öðrum efnivið við hana að vild. Í stað terpentínu sem er notuð við að þynna olíumálninguna er t.a.m. hægt að nýta vatn til þynningar akrýllita.

Sem dæmi um listamenn sem hafa nýtt sér eiginleika akrýllitanna má nefna Jackson Pollock sem skvetti á strigann og lét dropa af penslinum og einnig Mark Rothko sem notaði akrýlliti til að fá vatnslita-effekt á myndirnar sínar þar sem hægt var að þynna litina vel án þessa að þeir misstu eitthvað af styrkleika sínum.

Ýtarefni um akrýlmálningu:

  • Grove Art Online, www.groveart.com
  • Kleiner, Mamiya og Tansey, 2001, Gardner’s Art through the ages. Harcourt College Publishers, New York.
  • Previous Project
Skrá mig á póstlistann Já Takk >

Velkomin í Skipholt 50A

Eitthvað alveg einstakt!

Gallerí List sérhæfir sig í einstökum verkum eftir einstaka listamenn. Hjá okkur finnur þú eitthvað alveg einstakt!

Að jafnaði eru verk eftir 60 til 80 listamenn til sýnis og lögð er áhersla á að þjóna sem breiðustum hópi viðskiptavina. Við erum með listaverk í öllum verðflokkum.

Opnunartímar

Mánudaga til föstudaga kl. 11-18
Laugardaga kl. 11-16

Hafa samband

Vinsamlega hafið samband með tölvupósti á gallerilist@gallerilist.is eða í síma 581 4020

ABOUT SALIENT

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed in euismod nisi.
Cras at ultrices erat, sed vulputate eros. Nunc at augue gravida est fermentum vulputate. Pellentesque et ipsum in dui malesuada tempus. Donec pellentesque.

Instagram

Instagram has returned invalid data.

Fylgstu með :-)

Vertu vinur okkar á Facebook

Facebook Pagelike Widget

Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta

  • facebook
Close Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English

VELKOMIN Í GALLERÍLIST

  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • facebook
  • instagram

eitthvað alveg einstakt!