Skip to main content
Close Search
Gallerí List
search
Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • search
  • Menu

Vatnslitir

    Share
    Share Share Share Pin
    Love2

Notast er við sama litarefni í vatnslitum og í olíulitum. Til að binda vatnslitina er þó notað annað efni í olíulitunum. Þar er ekki olía heldur svokallað gummi arabicum sem er vatnsleysanlegt efni og er til dæmis einnig að finna í opali. Litirnir eru yfirleitt í þurrum kubbum, þar sem vatn er notað til að þynna litinn og bera á pappír.

Aðferðin við að nota vatnsliti hefur ekki breyst síðan á 17. öld. Vegna þess hve þunnir vatnslitirnir geta orðið er pappírinn oft mikilvægur hluti af verkinu. Stundum er pappírinn notaður sem ljós á móti skuggunum í myndinni þar sem hann sést vel í gegnum litina

Þegar málað er með vatnslitum er bæði hægt að hafa litinn næstum gegnsæjan eða ógegnsæjan, hægt er að vinna litinn upp að vissu marki blautt í blautt, en þar sem hann þornar frekar hratt er ekki hægt að laga til það sem er komið á pappírinn. Þess vegna er oftast skissað með blýanti fyrst hvað á að mála og síðan fyllt upp í með litum.

Byrjað var að nota vatnsliti í norður-Evrópu upp úr 16. öld, menn eins og Albrecht Dürer(1471-1528) og van Dyck (1599-1641) máluðu mikið af landslagi með þessum hætti. Einn af frægustu vatnslitamálurum síðustu aldar var Paul Klee, sem nýtti sér þessa aðferð við að gera sterkar og áleitnar myndir.
Ýtarefni um vatnsliti: Grove Art Online: www.groveart.com, Kleiner, Mamiya og Tansey, 2001, Gardner’s Art through the ages. Harcourt. College Publishers, New York. Edward Lucie-Smith, 1984. The Thames and Hudson Dictionary of Art terms Thames and Hudson, London.

  • Previous Project
  • Next Project
Skrá mig á póstlistann Já Takk >

Velkomin í Skipholt 50A

Eitthvað alveg einstakt!

Gallerí List sérhæfir sig í einstökum verkum eftir einstaka listamenn. Hjá okkur finnur þú eitthvað alveg einstakt!

Að jafnaði eru verk eftir 60 til 80 listamenn til sýnis og lögð er áhersla á að þjóna sem breiðustum hópi viðskiptavina. Við erum með listaverk í öllum verðflokkum.

Opnunartímar

Mánudaga til föstudaga kl. 11-18
Laugardaga kl. 11-16

Hafa samband

Vinsamlega hafið samband með tölvupósti á gallerilist@gallerilist.is eða í síma 581 4020

ABOUT SALIENT

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed in euismod nisi.
Cras at ultrices erat, sed vulputate eros. Nunc at augue gravida est fermentum vulputate. Pellentesque et ipsum in dui malesuada tempus. Donec pellentesque.

Instagram

Instagram has returned invalid data.

Fylgstu með :-)

Vertu vinur okkar á Facebook

Facebook Pagelike Widget

Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta

  • facebook
Close Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English

VELKOMIN Í GALLERÍLIST

  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • facebook
  • instagram

eitthvað alveg einstakt!