Bjarni Þór
Bjarni er fæddur árið 1948, hann stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlista- og handíðskóla Íslands á árunum 1974-1980 og í Engelsholm Kunsthojskulen 2003-2004.
Hann hefur haldið yfir 20 einkasýningar, auk nokkurra samsýninga hér á landi og erlendis. Bjarni Þór hefur myndskreytt nokkrar bækur, einnig hefur hann gert nokkur útilistaverk, td. Brákin í Borgarnesi.
Nám
2003-04 Engelsholm Kunsthojskole
1974-80 Myndlista og handíðaskóli ‘Islands
1974-80 Myndlistaskóli Reykjavíkur
Einkasýningar
1977 Bókasafn Akraness
1983 Innrömmun Karls Akranes
1989 Ferstikla
1991 Gallerí List Reykjavík
1994 Gallerí Góðverk Akranes
1995 Vinnustofusýning Akranesi
1997 Safnahús Borgarness
1998 Kirkjuhvoll Akranesi
1998 Vinnustofusýning Akranesi
1999 Safnahús Borgarness
2000 Hestamiðstöð ‘ishesta
2002 Gallerí List Reykjavík
2002 Sjúkrahús Akraness
2004 Kirkjuhvoll Akranesi
2004 Veitingahúsið Galito Akranes
Samsýningar
1982 Bókasafn Akraness
1986 Bókasafn Akraness
1990 Reykholt
1992 Tónlistaskóli Akraness
1995 Kirkjuhvoll Akranesi
1999 Galleri Frilund Gautaborg
2002 Kirkjuhvoll Akranesi
2004 Vejle Danmörk
Önnur verk
1984 Kápumynd á ljóðabókina Komið af fjöllum
1985 Kápumynd á ljóðabókina Hin eilífa leit
1986 Kápumynd á ljóðabókina Þyrill vakir
1987 Kápumynd á bókina Skóli í 100 ár
1994 Myndskreyting í bókina ‘Armann og Blíða
Útilistaverk
Brákin Borgarnesi
Hafmeyjan Akranesi
Tálbeitan Akranesi