Brynhildur Guðmundsdóttir
Málverk Brynhildar hafa verið afar vinsæl í gegnum árin hjá Gallerí List.
Brynhildur útskrifaðist frá Rockford College í Illinois í Bandaríkjunum árið 1994 og University of British Columbia í Vancouver í Kanada árið 1996.
Hún hefur haldið margar einkasýningar hér á landi, t.d. í Gallerí List árið 2006 og Kaffi Sólón árið 2012, og erlendis. Einnig hefur hún tekið þátt í fjölda mörgun samsýningum hérlendis sem og erlendis.
Nám
1994-96 University of British Columbia,Vancouver, Kanada, MFA
1991-94 Rockford College, Illinois, Bandaríkin, BFA
Einkasýningar
2017/18 Landscape / Still Moving, Rockford Art Museum Annex, Rockford, Illinois, USA
2017 Life Still / In Motion, Kortman Gallery, Rockford, Illinois, USA
2015 Ljósanótt, Keflavik, Iceland
2014 Umbrot, Kaffi Sólon, Reykjavik, Iceland
2012 Brotinn himinn, Kaffi Sólon, Reykjavik, Iceland
2011 Eins og enginn sé morgundagurinn, Listasalur IÐU, Reykjavik, Iceland
2009 Myndbirtingar, B5, Reykjavik, Iceland
2006 ekki endilega hér / hvergi, Gallerí List, Ísland
2006 In Transit, Spánn
2005 Koma og fara, Sparisjóður Garðabæjar, Ísland
2004 Argentína steikhús, Ísland
2001 flökt (taktur einsemd snerting), Café Prestó, Ísland
1999 Manngervingar, Listasafn ASÍ, Ísland
1998 hafið bláa hafið, Gallerí Smíðar og skart, Ísland
Samsýningar
2019 Rockford Anthology, Ameriprise Financial, Rockford, Illinois, USA
2016 Ljósanótt, Keflavik, Iceland2002 15 ára afmælissýning, Gallerí List, Ísland
1998 sýning ásamt Heklu B. Guðmundsdóttur, Bílar og list, Ísland
1996 MFA útskriftarsýning Belkin Gallery, Kanada
1996 XQXQXQX, Skuggi Gallery, Bandaríkin
1995 Invitational Drawing Exhibition, OR Gallery, Kanada
1995 Annual Erotic Art Exhibition New-Era Society, Kanada
1995 Opening Exhibition, Skuggi Gallery, Bandaríkin
1995 Gullnáman,Gullnáman, Ísland
1995 Heart Art, Rockford College Gallery, Bandaríkin
1994 TSYQEOPXHBE, BFA sýning, Rockford College Gallery, Bandaríkin
1994 Just Another One Night Stand, skúlptúrsýning, Rockford College Gallery, Bandarí
1993 No Icelandic Conversation, samsýning m/Hildi Waltersdóttur,Students Gallery, Bandaríkin
1993 Juried Copmetition Show, verk valin af Rodney Carswell, Rockford College Gallery, Bandaríkin
1993 Boðssýning á vegum útskr. árgangs 1993, Students Gallery, Bandaríkin
Meðlimur félaga
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna