Dóra Árna
Dóra Árna lauk námi frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2002.
Einnig lærði hún keramikgerð í Ungverjalandi. Hún hefur sýnt hér á landi bæði á einka- og samsýningum.
Nám
1974-77 Lyfjatækniskóli Íslands
1997-99 Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, listasvið
1997-99 Myndlistarskóli Kópavogs – ýmis námskeið í myndlist
2000 International Ceramics Studio Kecskemét, Ungverjaland
námskeið/vinnustofa
1999 -02 Listaháskóli Íslands, Myndlistardeild, BA gráða.
Einkasýningar
2003 Saltfisksetur Íslands, Grindavík ,,Landið og ég”.
2004 Bókasafn Mosfellsbæjar ,,Kynning á listamönnum bæjarins”
2005 Árbæjarsafn, Reykjavík. ,,Ímyndun og veruleiki”
Samsýningar
2001 Hús Málarans, Reykjavík, nemendasýning.
2002 Listaháskóli Íslands, útskriftarsýning nemenda LH.
2003 Handverk og Hönnun, Rvk. ,, Box-ílát-öskjur”
2003 Skruggusteinn gallerí, vinnustofusýning myndlistarmanna
2004 Handverk og Hönnun, Rvk. ,, Sumarsýning 2004″
2004 Skruggusteinn gallerí, vinnustofusýning myndlistarmanna
2004 Listasalur Mosfellsbæjar ,,Samsýning listamanna í Mosf.bæ”
2005 Skruggusteinn gallerí, Handverksdagurinn, vinnustofusýning
2005 Handverk og Hönnun, Rvk. ,,Sögur af landi”
2005 Handverk og Hönnun, Reykjanesbæ, Ljósanótt, ,,Sögur af landi”
2005 Handverk og Hönnun,Rvk. ,, Allir fá þá eitthvað fallegt”
2006 Ráðhúsið í Kaupmannahöfn. ,, De Nordatlantiske Øer”
2006 Hafnarborg, Hafnarfirði. ,, Líf í Leir”
Annað
2000 ,,Logandi list” Leirlistafélagið í tilefni Reykjavík-Menningarborg
2001 Búnaðarbanki Íslands, sýningargluggi Hlemmi.
2003 ,,Listasumar í Súðavík” myndlistarnámskeið fyrir börn.