Halla Ásgeirsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir er leirlistakona sem er fædd árið 1957. Hún stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur ásamt því að ljúka námi frá Potters í Middletown Connecticut og Radcliff Ceramic Studio í Boston.
Halla sérhæfir sig í raku og reykbrenndum leirmunum.
Nám
Menntaskólinn við Tjörnina
Tækniskóli Íslands, lífeindafræði
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Wesleyan Potters, Connecticut, USA
Radcliff Ceramics, Boston, USA
Sýningar:
2006 Afmælissýning (25 ára) Leirlistafélagssins
2006 Nord-atlantiske Öerne. Ráðhús Kaupmannahafnar Danmörku.
2005 Jólasýning Handverk og hönnun
2005 Sögur af landi. Sumarsýning Handverk og hönnun
2005 Einkasýning Hjá Ófeigi Skólavörðustíg
2004 Jólasýning Skruggusteinn
2004 Jólasýning Handverk og hönnun
2004 Handverk og hönnun, sumarsýning
2003 Jólasýning Skruggusteinn
2003 The 2nd World Ceramic Biennale Suður Kórea
2003 Sumarsýning Handverk og hönnun
2003 “Ílát box”. Samsýning Handverk og hönnun
2003 “Spor” Round Tower, Kaupmannahöfn
2003 “Spor” Handverk og hönnun, Reykjavík
2002 “Tíu ára” Afmælissýning Snegla Listhús
2002 Gluggasýning Snegla Listhús
2002 Jólasýning Handverk og hönnun
2002 “Hafið”, Snegla Listhús, Stykkishólmi
2001 Tvískipt afmælissýning Leirlistafélagsins, Gerðarsafn
2001 Jólasýning Handverk og hönnun
2000 “Í hring”, samsýning Snegla Listhús
1999 Samsýning Snegla Listhús
1999 Gluggasýning, Linsan
1998 Listamaður mánaðarins, Smíðar og Skart
1997 “Útþrá”, samsýning Skruggusteinn
1997 “Villt í vasann”, sýning Smíðar og Skart
1991-93 Samsýningar Radcliff Ceramic Studio
1991-93 Samsýningar í Lexington MA, USA