Kristján Jónsson
Kristján Jónsson útskrifaðist með BA- gráðu frá USF í Flórída árið 1984 í fjölmiðlafræði og auglýsingasviði, stuttu síðar varð hann forstjóri auglýsingarstofunnar Gott fólk í Reykjavík.
Eftir nokkur ár þar ákvað hann að fara til Barcelona þar sem hann lagði stund á listmálun og grafík í listaskólanum Massana. Eftir útskrift þar hefur hann unnið og búið á Íslandi.
Kristján hefur tekið þátt í ýmsum einka-og samsýningum hérlendis, ásamt því að eiga verk á söfnum og hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum.
Nám
1984 BA Fjölmiðlafræði/auglýsingasvið USF, Florida.
1988-93 Teikninám í Reykjavík og Barcelona og nám í listaskólanum Massana í Barcelona í listmálun og grafík
Sýningar (einka- og samsýningar)
1994 Námur, hópverkefni listamanna.
1995 Gullkistan, Laugarvatn. Samsýning, málverk.
1995 Hafnarhúsið, Reykjavík. Málverkasýning.
1996 Gallery Sólon Íslandus, Reykjavík. Málverkasýning.
1998 Hafnarborg, Hafnarfjördur, málverkasýning.
1998 Dagar lita og tóna, Vestmannaeyjum, málverkasýning.
1999 Listasafn Borgarness, málverkasýning.
2000 70 fermetra glerlistaverk í höfuðstöðvum Nýherja, Reykjavík.
2001 Gallery Stöðlakot, Reykjavík. Ljósabox. Baklýst málverk.
2002 Gallery Salur 39, Reykjavík, málverkasýning.
2004 Listasafn Reykjanesbæjar, málverkasýning.
2005 ePaisatge. Alþjópleg samsýning í espai Picasso, COAC og í Fundació de La Sagrera, Barcelona. Málaðar ljósmyndir.
2005 Gallerí Sævars Karls, málaðar ljósmyndir.
2007 Norðurljósahvelfingin. Hönnun á sýningarhvelfingu og norðurljósasýningu.
2008 Málverkasýning í ÉL/Saltfélaginu, Reykjavík.
2009 Listamenn, Reykjavík, málverk.
2010-11 Ferskir vindar í Garðinum. Painted pools – innsetning í fjörupollum. Alþjóðleg samsýning.
2011 Málverkasýning hjá Andreasen Art, Århus, Danmörk
2011 Málverkasýning hjá Mobryggjan, Noregi
Kristján Jónsson á verk í söfnum og hjá fyrirtækjum, opinberum aðilum og einstaklingum á Íslandi og erlendis.