Ninný
Ninný lauk námi frá Myndlistar- og handíðaskóla Íslands árið 1978. Hún sótti tíma í Myndlistarskóla Reykjavíkur hjá Hring Jóhannessyni í málun. Hún bjó í Danmörku í nokkur ár og sótti þar tíma hjá dönsku listakonunni Elly Hoffmann.
Sumarið 2004 dvaldi hún í Flórens á Ítalíu og lagði stund á málun í Academia Del Giglio og sumar 2008 í Truro center for the arts, USA hjá listakonunni Bonne Goldstein í blandaðri tækni.
Ninný hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og erlendis, einnig er hún félagi í SÍM.
Menntun
1983-87 Nám hjá dönsku listakonunni Elly Hoffmann.
1976-78 Myndlistaskóli Reykjavíkur, námskeið í málun hjá Hring Jóhannessyni
1976-78 Myndlista-og handíðaskóli Íslands
1972-75 Myndlista-og handíðaskóli Íslands
Einkasýningar
2002 Sparisjóðnum í Garðabæ
2001 Gallerí list, Reykjavík
1998 Is-kunst, Osló, Noregi | Um sýninguna
1997 Samtímis á vinnustofu og á Internetinu | Um sýninguna
1994 Gallerí listinn, Kópavogi
1989 Gallerí list, Reykjavík
1987 Nærum, Danmörk.
Samsýningar
2001 Sparisjóðnum í Garðabæ.
1993 Filosofgangen, Odense, Danmörk.
1987 Kjarvalstaðir