Sigurjón Jóhannsson
Sigurjón lærði myndlist og arkitektúr á Ítalíu, ásamt því að stunda nám við Myndlista-og handíðaskóla Íslands. Myndefni Sigurjóns má oft á tíðum rekja til Siglufjarðar en þar er hann fæddur og uppalinn.
Sigurjón var einn af stofnendum SÚM hópsins.
Nám
1959-1963 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Reykjavík, Ísland
1955-1959 Menntaskólinn í Reykjavík, Reykjavík, Ísland
Einkasýningar
2007 Síldarárin, Síldarminjasafnið á Siglufirði, Ísland
2004 Kaldaljós, Veitingahúsið Jómfrúin, Ísland
1998 Undir grænni torfu, Listasafn ASÍ, Ísland
1996 Síldarævintýrið, Gallerí Fold, Ísland
1993 Síldarævintýrið, Ráðhúsið á Siglufirði, Ísland
1991 Síldarævintýrið, Listasafn ASÍ, Ísland
1964 Vatnslitamyndir, Mokka Kaffi, Ísland
Samsýningar
1990 THE NORDIC ?60s, Listasafn Íslands, Ísland
1989 SÚM, Kjarvalsstaðir, Ísland
1988 MAÐURINN Í FORGRUNNI, Kjarvalsstaðir , Ísland
1982 NOVEMber, Listmunahúsið, Lækjargötu 2, Ísland
1979 LEIKMYNDIN, Kjarvalsstaðir, Ísland
1974 HAUSTSÝNING FÍM , Kjarvalsstaðir , Ísland
1971 SÚM IV, Museum Fodor, Holland
1969 SÚM III, Gallerí SÚM, Ísland
1967 UM?67, Laugardalshöll, Ísland
1966 HAUSTSÝNING FÍM Listamannaskálinn, Ísland
1965 Sýning, Mokka Kaffi, Ísland