Borghildur Guðmundsdóttir hefur starfað við myndlist síðan hún útskrifaðist úr listnámi á Akureyri árið 2010. Hún hefur einna helst fjallað um náttúruna í verkum sínum síðustu árin. Hún leitar eftir svokölluðu tranquility í náttúrutúlkun sinni, sem má sjá í seiðandi andrúmslofti og fallegri stemmningu málverkanna.