Skip to main content
Close Search
Gallerí List
search
Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • search
  • Menu

Grunnformin og merking þeirra

    Share
    Share Share Share Pin
    Love0

Form hafa oft mjög ákveðna þýðingu. Allt í kringum okkur byggist á formum, hringur, ferningar, þríhyrningar og önnur form eru í umhverfinu. Hringurinn er talinn það fullkomnasta af öllum formum. Hann táknar eilífðina þar sem hann hefur enga byrjun og engan endi. Í trúarlegri list er hringurinn tákn fyrir guð og var oft notaður sem grunnplan fyrir kirkjur.

Þríhyrningur er einnig mjög trúarlegt tákn þar sem auðveldlega er hægt er að lesa þríeininguna út úr honum. Þríhyrningurinn er oft notaður við uppbyggingu á myndum þar sem hann skapar ákveðna spennu en heldur þó ákveðinni ró í myndunum.

Ferhyrningurinn er tákn hins jarðneska í kristinni myndlist, þar sem hornin eru fjögur líkt og höfuðáttirnar og árstíðirnar eru fjórar. Gaman er að skoða kirkjur og veraldlegar byggingar með hring og ferhyrning í huga sem tákn fyrir hið heilaga og hið jarðneska.

Fimmhyrningur táknar 5 sár Krists og er verndandi tákn.

Ýtarefni um form og merkingu þeirra: Lise Gotfredsen, 2001, Billedets formsprog. Gads forlag, Kaupmannahöfn. George Ferguson, 1954, Signs & Symbols in Christian art. Oxford University Press, London.

  • Previous Project
  • Next Project
Skrá mig á póstlistann Já Takk >

Velkomin í Skipholt 50A

Eitthvað alveg einstakt!

Gallerí List sérhæfir sig í einstökum verkum eftir einstaka listamenn. Hjá okkur finnur þú eitthvað alveg einstakt!

Að jafnaði eru verk eftir 60 til 80 listamenn til sýnis og lögð er áhersla á að þjóna sem breiðustum hópi viðskiptavina. Við erum með listaverk í öllum verðflokkum.

Opnunartímar

Mánudaga til föstudaga kl. 11-18
Laugardaga kl. 11-16

Hafa samband

Vinsamlega hafið samband með tölvupósti á gallerilist@gallerilist.is eða í síma 581 4020

ABOUT SALIENT

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed in euismod nisi.
Cras at ultrices erat, sed vulputate eros. Nunc at augue gravida est fermentum vulputate. Pellentesque et ipsum in dui malesuada tempus. Donec pellentesque.

Instagram

Instagram has returned invalid data.

Fylgstu með :-)

Vertu vinur okkar á Facebook

Facebook Pagelike Widget

Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta

  • facebook
Close Menu
  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English

VELKOMIN Í GALLERÍLIST

  • Listamenn
  • Fróðleikur
  • Um okkur
    • Um Galleríið
    • Staðsetning
    • Fréttir
  • Hafa samband
  • English
  • facebook
  • instagram

eitthvað alveg einstakt!