Iréne Jensen
Iréne fæddist í Svíðþjóð en hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 1988.
Iréne lauk námi í Myndlistar- og handíðaskóla Íslands í grafík árið 1994 og er félagi í SÍM.
Iréne hefur haldið margar einkasýningar á Ísland og Svíþjóð ásamt því að hafa tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um heim, t.d. Bandaríkjunum, Bretlandi og á Spáni.
Nám
1990- 94 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, grafíkdeild, Reykjavík, Ísland
1976- 97 Grundskolan för konstnärlig utbildning, Stokkhólmi, Svíþjóð
Einkasýningar
2004 Biovitrum, Stokkhólmi, Svíþjóð
2003 Grafioteket, Stokkhólmi, Svíþjóð
2003 Grafioteket, Gautaborg, Svíþjóð
2001 “Á leiðinni”, Íslensk grafík, Reykjavík
2000 Við árbakkann, Blönduós
1998 “Siðbót”, Gallerí Listakot, Reykjavík
1997 Gallerí Smíðar og Skart, Reykjavík
1995 Kaffi Krókur, Sauðárkróki
1995 “Bautasteinar Íslands fyrr og nú”, Gallerí Úmbra, Reykjavík
1995 Exportkreditnämnden, Stokkhólmi, Svíþjóð
Samsýningar
2005 Grafíksafn Íslands, Reykjavík
2004 Grafíksumar á Austurlandi, Skriðuklaustri og Stöðvarfirði
2003 Listasafn Færeyja, Þórshöfn, Færeyjum
2003 International Print Biennal Varna 2003, Búlgaría (special guest)
2003 Mini Print International, Cadaques, Barcelona, Spánn
2003 “Grafíkvinnustofan Áfram veginn”, Reykjavík,
2003 Gallerí Fold, Reykjavík
2002 BIMPE, Vancouver Canada
2002 GÍF, Hafnarborg, Hafnarfirði
2002 “Rauða stofan”, Gallerí Fold, Reykjavík
2002 “Skúffugallerísýning”, Íslensk grafík, Reykjavík
2001 International Print Biennial Varna 2001. Búlgaría
2001 “Félagssýning”, Íslensk grafík, Reykjavík
2000 Mini Print International, Cadaques, Barcelona, Spánn. (+1997, +1999)
2000 “Margt smátt”, Gallerí Fold, Reykjavík
1999 “Félagið Íslensk Grafík 30 ára”, Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs
1999 “Smámyndasýning”, Íslensk grafík, Reykjavík
1998 “Hvalir”, Gallerí Fold, Reykjvík
1997 3.Praha Graphic ‘ 97, The European Triennale of non-traditional and
avantgarde graphic, Prag, Tékkland
1997 Boston Print Symposium, Boston
1997 “Menningarnótt”, Íslensk Grafík, Reykjavík
1996 The international print exchange portfolis at the School of the museum
of fine arts, Boston, USA
1996 4th Biennial of Graphic art Beograd ´96, Yugoslavia
1996 “List gegn vímu”, Gallerí Geysi, Reykjavík
1996 “40+8=48”, Gallerí Fold, Reykjavík
1996 Heklusalurinn, Akureyri
1995 “Stefnumót-Andinn”, Hafnarborg, Hafnarfirði
1993 The international print e