Sólveig Hólm
Í verkum Sólveigar Hólm er að finna ævintýri og náttúru. Verk hennar eru oftar en ekki byggð á þekktum ævintýrum eins og t.d. Dimmalimm eða Nýju fötum keisarans.
Mörg fleiri ævintýri og sögur er einnig að finna í þrívíðum verkum hennar. Sólveig er meðlimur í SÍM og Leirlistafélagi Íslands.
Nám
1996-98 Listaháskóli Escola Massana Barcelona
1991-96 Í læri hjá Kolbrúnu Björgólfsdóttur (Koggu)
1993-94 Myndlistarskólinn í Reykjavík
Einkasýningar
2009 Listasal Iðu – Bernskubrot ot
2005 Gallery Sævar Karl – Hamskipti
1983 Gallery La Santa Barcelona – Kynjaverur
Samsýningar
2008 Korpúlfsstaðir – Flóð
2007 Korpúlfsstaðir – Meterxmeter
2004 Galley Sævar Karl – Álfar
2001 Chicago – Acc Craft Show
2001 Chicago – Vale Craft Gallery