Úlfar Örn útskrifaðist úr Myndlista og handíðaskóla Íslands árið 1976. Úlfar hefur verið einn af listamönnum okkar í Gallerí List frá árinu 2008 og er hann þekkur fyrir teiknihæfileika sína hvort sem um ræðir blýant, fjaðurpenna eða olíu.
Nám
1972-76 Myndlista- og handíðaskóli Íslands
1978-79 Konstfackscolan, Stokkhólmi, grafísk hönnun og myndskreytingar